Prófavika enn í gangi :(

Góðan daginn gott fólk..

 

Síðasta vika og þessi vika eru ekkert búnar að vera neitt brillíant skemmtilegar, bara í prófum og svona, fór í íslenskupróf á miðvikudaginn síðasta það gekk nú bara ágætlega. Á fimmtudaginn á Jónas afmæli þannig ég fór í bæinn og keypti rakspíra og gjafapappír því ég hafði keypt skó í bænum handa honum um páskana, svo kom hann í hádeigismat, hann fór nefnilega í vinna í löndun þennan dag bjáninn, eftir hádeigi fór ég að stússast í kringum kvöldmatinn ætlaði að bjóða honum út með fleirum öðrum e enginn komst þannigvið fórum bara 2 út að borða á Hotel Varmahlíð, hann vissi samt ekkert af þessu, fengum í forrétt skelfisksúpu, aðalrétt lambakjöt með brúnni sósu og kartöflum og í eftir rétt skyrís með einhvernveginn kexi og einhverju í botninum og svona, þegar búið var að borða fórum við á Shell Sport og leigðum okkur Saw 2 hún er ekki eins ógeðsleg og maður heldur, ég horfði á hana allan tímann án þess að fela hausinn undir kodda J.

Föstudaginn lærðum við og vorum voða róleg

Laugardaginn fórum við í íþróttafræðipróf mér gekk bara ágætlega,fórum svo að þrífa bílana okkar því það var svo geggjað veður, svo fór Jónas að hjóla með strákunum, þannig ég brjaði að taka til í herberginu og læra smá þá bauð Gummi tengdó mér í hjólaferð á Goldvingnum svaka flott hjól sem hann á, þau eiga 8 hjól fjölskyldan hehe J, ég fór svo að læra eftir þessa miklu ferð, svo sóttum við Jónas og hjólið hans, borðuðum og chilluðum fram á kvöld.

Sunnudaginn lærði ég soldi, fórum svo í sveitina að hjálpa pabba, mjög gaman að koma í sveitailminn J,

Mánudaginn gáfum við dýrunum, asskotans merinn hennar Jóhönnu, var búin að opna fyrir vatnið í hesthúsunum og hafði gleymt að loka fyrir það aftur, þannig að hesthúsin voru gjörsamlega á floti, þannig við vorum heilengi að moka út úr hesthúsunum, fór svo að læra, fórum svo heim um 5 leytið með smá stoppi hjá ömmu gömlu, fór svo að læra horfði svo á lost lærði meira fór svo að sofa, fór svo í sögupróf í morgun gekk bara áglætlega, og er að fara halda áfram að læra í dönsku, það er bara blessuð blíðan úti J

Hlakka svo til að fara í sveitina J

 


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

jáhá þetta er buið að vera skemmtilegar vikur fyrir utan þessi helv... próf sem allir biða eftir að vera bunir í. ;) Já svo er það bara sveitinn næstu helgi lax maður það er mjög finnt að komast i sveitina og sletta úr klaufonum ;) elska þig mest :*

Jónas Rúnar (IP-tala skráð) 9.5.2006 kl. 18:09

2 Smámynd: Jóhanna Guðrún Magnúsdóttir

merin mín er bara svo gáfuð með að redda sér ef hún er þyrst:D hefur þetta frá eigandanum..... Til hvers að vera að skrúfa fyrir vatnið aftur.... Hún vill bara láta ykkur hafa nóg að gera... hún hefði skrúfað fyrir vatnið hefði hún vitað að ég væri að koma niður í hesthús.... því hún elskar mig svo mikið

Jóhanna Guðrún Magnúsdóttir, 9.5.2006 kl. 18:23

3 Smámynd: Steinunn Hulda Magnúsdóttir

hehe hún hefði ekki gert það, hún vissi bara ekki að ég væri að koma hún hélt að það væri þú sem var að koma :p hehe

Steinunn Hulda Magnúsdóttir, 9.5.2006 kl. 18:26

4 identicon

Hahaha merin hefur örugglega bara vitað að hin hrossin kynnu ekkert að skrúfa frá og þess vegna skrúfaði hún ekki fyrir aftur... Mér finnst þetta sniðugt hjá henni ;)

Ásdís Adda (IP-tala skráð) 9.5.2006 kl. 20:14

5 Smámynd: Jóhanna Guðrún Magnúsdóttir

neibb..... Jónas þú verður síðan að koma aftur í sveitina um leið og ég kem þangað;D

Jóhanna Guðrún Magnúsdóttir, 9.5.2006 kl. 20:54

6 identicon

Hæ hæ
Vonandi hafa nú prófin gengið vel hjá þér, gangi þér vel í því sem eftir er.
Kveðja Gunna Stína

Gunna Stína (IP-tala skráð) 10.5.2006 kl. 08:12

7 identicon

Bjútífúl síða sæta :) Til lukku með hanan:)

love you :)

Eydís Ósk (IP-tala skráð) 12.5.2006 kl. 12:25

8 identicon

Hæ sætust :) Very very bjútífúl webside that you have höhö :)

Love you :)

Eydís Ósk (IP-tala skráð) 12.5.2006 kl. 12:26

9 Smámynd: Jóhanna Guðrún Magnúsdóttir

nú má alveg fara að koma svo sem eitt blogg esskan mín:)

Jóhanna Guðrún Magnúsdóttir, 15.5.2006 kl. 17:59

10 identicon

það verður að fara að blogga pinu svona þegar sauðburðurinn er buinn ;) elska þig óendanlega mikið dullan min ;* p.s.er kominn heim ;)

Jónas R (IP-tala skráð) 21.5.2006 kl. 22:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband